Óskum eftir sjálfboðaliðum til að koma eignaupptökugjörningum næstu missera á netið svo almenningur geti séð með eigin augum harmleikinn sem fram fer í skjóli laga og réttar. Hugsunin er að mæta á þau uppboð sem fram fara á heimilum fólks, útburð eigenda ásamt vörslusviftingum og uppboðum á bifreiðum sem fara reglulega fram í Vöku. Það vantar einstaklinga í allar stöður: Aðila með eigin cameru, tölvu- og netfólk og svo vantar fórnarlömb sem vilja segja sögu sína og deila atburðinum með almenningi.
Netfangið er eignaupptaka@visir.is og svo er búið að stofna www.eignaupptaka.blog.is