19.12.2008 | 22:06
Eignaupptaka.blog.is
Óskum eftir sjálfboðaliðum til að koma eignaupptökugjörningum næstu missera á netið svo almenningur geti séð með eigin augum harmleikinn sem fram fer í skjóli laga og réttar.
Hugsunin er að mæta á þau uppboð sem fram fara á heimilum fólks, útburð eigenda ásamt vörslusviftingum og uppboðum á bifreiðum sem fara reglulega fram í Vöku.
Það vantar einstaklinga í allar stöður: Aðila með eigin cameru, tölvu- og netfólk og svo vantar fórnarlömb sem vilja segja sögu sína nafnlaust eða undir nafni og deila atburðinum með almenningi.
Tilgangurinn er að sýna almenningi fram á hvað er raunverulega í gangi í þjóðfélaginu svo hægt verði að knýja fram réttlátar breytingar.
Netfangið er eignaupptaka@visir.is og svo er búið að stofna www.eignaupptaka.blog.is
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:23 | Facebook
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tilkynning styður þig.
Tilkynning, 19.12.2008 kl. 23:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.